![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Productions![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
|||||||||||||||||||
Viðburðir Viljir þú ná athygli og vekja umtal þá leitarðu til okkar. Segðu okkur frá hugmyndinni og við sjáum um að hrinda henni í framkvæmd. Við höfum fjölbreytta reynslu af umsjón og uppsetningu alls kyns viðburða, stórra og smárra. Við skipuleggjum og sjáum um:
Starfsmannaferðir og viðskiptavinaferðir, s.s. hvataferðir, veiðiferðir, hópeflisferðir, þemaferðir og ævintýraferðir. Sölukynningar, söluviðburði, hönnun, uppsetningu sölubása og útvegun kynningarefnis.
|